Árshátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings

Árshátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings laugardaginn 9. nóvember.

Þriggja rétta kvöldverður og ball með hljómsveitinni Smóking.

Afreksfólk hestamannafélagsins verður heiðrað.
Sjálfboðaliði ársins valinn, tilnefningar sendist sem sms í s. 899-8031

Skráning hjá Ásu s. 862-0806 eða á asa@midsitja.is og hjá Rósu s. 861-3460 til miðnættis 5. nóvember.

Verð kr. 6.500,-