Áskaffi góðgæti kaffihlaðborð með allskonar tertum, smurðu brauði og fleira góðgæti sem Herdís, eigandi Áskaffi, framleiðir og bíður gestum að smakka og njóta á notalegum stað, í Héðinsminni.