Fara í efni

75 ára afmælishátíð Byggðasafns Skagfirðinga

Mánudaginn 29. maí verður Byggðasafn Skagfirðinga 75 ára. Af því tilefni verður boðið til afmælishátíðar í Glaumbæ. Líf og fjör verður á safnsvæðinu, áhugaverðar sýningar og fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir allan aldur. Aðgangur ókeypis fyrir alla safngesti í tilefni dagsins!
Nánari dagskrá verður auglýst hér síðar.
Hlökkum til að sjá ykkur í Glaumbæ!