Fara í efni

Skagafjarðarveitur

Hlutverk Skagafjarðarveitna er að tryggja viðskiptavinum hámarks afhendingaröryggi á hagstæðu verði og að afhent vara sé í samræmi við skilgreindar kröfur. Stefna Skagafjarðarveitna er hátt þjónustustig sem uppfyllir kröfur viðskiptavina um gæði og persónulega þjónustu. Skagafjarðarveitur eru í eigu sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Upplýsingar um reikninga, yfirlit, álestra og fleira er að finna á "Mínar síður Orka".

Tilkynna skal bilanir virka daga í síma 455 6200 eða eftir lokun í vakt-síma 893-1905.

Gjaldskrár

Skagafjarðarveitur - Gjaldskrá hitaveitu eftir rúmmetramæli

Prenta gjaldskrá
Hitaveitusvæði
Gjald fyrir rúmmetra
Sauðárkróksveita
138,38
Varmahlíðarveita
210,08
Steinsstaðaveita
104,51
Hjaltadalsveita
104,51
Hofsósveita
160,03
Sólgarðaveita
138,38
Langhúsveita
222,26
Hverhólaveita
138,38

 Afsláttur er veittur til eftirfarandi húsveitna í eigu sveitarfélagsins:

  • Almenningssundlaugar, 90%, m.v. að sundlaug sé opin minnst tvo daga í viku.
  • Almenningsíþróttamannvirki, 50%.


Gerð er krafa um að rekstraraðilar sundlauga og almenningsíþróttamannvirkja innleiði viðeigandi orkusparnaðaraðgerðir:

  • Að yfirbreiðslur séu settar á öll laugakör, þar sem þeim verður við komið.
  • Að stýring búnaðar sé þannig útfærð að hámarksnýting náist á varma.
  • Að hitastigi sundlauga sé stillt í hóf


Stærri notendur þar sem notkun er að lágmarki 100 þúsund rúmmetrar á ári, á einum og sama mæli og þar sem heitt vatn er notað sem beinn framleiðsluþáttur, geta sótt um að kaupa heitt vatn á allt að 50% afslætti.
Gerður skal samningur til allt að 5 ára í senn um kaupin. Við gerð samnings og við eftirfylgni hans verður horft til nýtingar og meðferðar á orku við viðkomandi vinnslu. Meðal annars verður horft til eftirfarandi þátta:

  • Að sem mest varmaendurnýting sé til staðar frá bæði vinnslu og frárennslishita vatnsins
  • Að hitaelement séu þannig valin að hámarks nýting náist og frárennslishiti fari ekki upp fyrir 25°C.
  • Að stýring búnaðar sé þannig útfærð að hámarksnýting náist á varma frá nýtingu vatnsins.


Afsláttarkjörin eru ekki forgangsvatn, og gilda einungis þar sem nægilegt vatn er til staðar og fullnægjandi flutningsgeta í veitukerfinu að mati Skagafjarðarveitna. Sprotafyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki sem vilja nýta heitavatnið sem beinan framleiðsluþátt geta einnig sótt um tímabundin 50% afslátt á heitu vatni. Um afslætti til sprotafyrirtækja gilda sömu kröfur um orkusparandi aðgerðir og um er getið hér að ofan.

Mælaleiga fyrir hvern mánuð skal vera sem hér segir:

Fyrir mæla 15-20 mm  kr. 1.313 pr. mán.
Fyrir mæla 25-40 mm  kr. 3.122 pr. mán.
Fyrir mæla 50 mm kr. 4.213 pr. mán.
Fyrir mæla 65 mm  kr. 5.277 pr. mán.
Fyrir mæla 80 mm  kr. 6.246 pr. mán.
Fyrir mæla 100 mm kr. 8.222 pr. mán.
Fyrir mæla 125 mm og stærri  kr. 10.366 pr. mán.
 

Skagafjarðarveitur - Gjaldskrá hitaveitu eftir hemli

Prenta gjaldskrá
Hitaveitusvæði
Vatnsgjald á mánuði fyrir hvern mín.ltr. í hámarksstillingu hemils
Sauðárkróksveita
3.260
Varmahlíðarveita
4.940
Steinsstaðaveita
2.462
Hjaltadalsveita
2.462
Hofsósveita
3.761
Sólgarðaveita
3.260
Langhúsveita
5.228
Hverhólaveita
3.260
Fast gjald eftir hemli
1.313

Ef kaupandi óskar að hemill eða mælir sé prófaður skal hann senda skriflega beiðni þar um til SKV. Komi í ljós við þá athugun að frávik sé 5% eða minna, er heimilt að gera kaupanda að greiða álestrargjald. Sé frávik meira skulu SKV greiða kostnað við prófunina og leiðrétta reikning kaupanda í samræmi við niðurstöður hennar, þó ekki fyrir lengra tímabil en tvo mánuði nema kaupandi eða SKV, eftir því sem við á, geti sannað að um lengra tímabil hafi verið að ræða, þó lengst fjögur ár.

Samþykkt gjaldskrá hitaveitu

Skagafjarðarveitur - Vatnsveita

Prenta gjaldskrá
Heiti gjalds
Gjald krónur
Mælaleiga - Vatnsmælar DN 40 og minni
41,14 kr. á dag
Mælaleiga - Vatnsmælar DN 50 til DN 80
82,43 kr. á dag
Mælaleiga - Vatnsmælar DN 100 til DN 150
164,85 kr. á dag
Heimæðargjald - Þvermál inntaks 32 mm
195.932 kr.
Heimæðargjald - Þvermál inntaks 40 mm
240.154 kr.
Heimæðargjald - Þvermál inntaks 50 mm
306.664 kr.
Heimæðargjald - Þvermál inntaks 63 mm
382.641 kr.
Heimæðargjald - Þvermál inntaks 75 mm
478.275 kr.
Heimæðargjald - Þvermál stærra en 75 mm
Reiknað út af Skagafjarðarveitum

Stofn til álagningar vatnsgjalds á allar fasteiginr skal vera fasteignarmat þeirra. Stofn til álagningar vatnsgjalds á lóðir og lönd skal vera fasteignamat. Vatnsgjald fer aldrei yfir 0,5% af fasteignamati.

Af öllum fasteignum, sem gjaldskyldar eru, skal greiða vatnsgjald sem nemur 0,16% af álagningarstofni. Lágmarksgjald skal vera pr. rúmmetra kr. 44,94 og hámarksgjald pr. rúmmetra kr. 53,67.

Auk vantsgjalds skulu fyrirtæki og aðrir, er nota kalt vatn til annars en heimilisþarfa, greiða notkunargjald. Notkunargjald skal innheimta samkvæmt rúmmetramæli sem Skv. leggja til og eru gjalddagar annan hvern mánuð. Notkunargjald skal vera 40,24 kr. pr. rúmmetra.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá vatnsveitu

Skagafjarðarveitur - Heimæðargjald

Prenta gjaldskrá
Innra þvermál heimæðar
Heimæðargjald krónur
Lengdargjald kr./m
ÞÉTTBÝLI (ein heimæð)
≤ 20 mm
327.272
5.175
25 mm
533.232
5.949
32 mm
805.631
7.658
40 mm
1.414.512
8.304
50 mm
2.621.017
11.124
DREIFBÝLI (eina heimæð í dreifbýli fyrir íbúðarhús og sumarhús)
≤ 25 mm
743.032
4.527
32 mm
1.122.554
5.252
40 mm
1.970.873
6.338

Heimæðar í þéttbýli: Ef um sverari heimæðar er að ræða skal greitt samkvæmt raunkostnaði. Auk heimæðargjalds sem að framan greinir, skal greiða lengdargjald fyrir hvern lengdarmetra lagnar innan lóðarmarka umfram 25 m.

Heimæðar í dreifbýli: Fyrir sverari heimæðar og aðrar byggingar í dreifbýli en íbúðarhús og sumarhús er greitt samkvæmt raunkostnaði. Auk heimæðargjalds sem að framan greinir, skal greiða lengdargjald fyrir hvern lengdarmetra frá stofnlögn umfram 100 m.

Sé um óskipulagt svæði að ræða, eða aðstæður óvenjulegar, (bæði í þéttbýli og dreifbýli) er heimilt að krefjast sérstaks aukagjalds af húsráðanda eða gera honum að greiða fyrir heimtaugina samkvæmt kostnaði, en gera skal honum aðvart um það fyrir framFyrir stækkun á heimtaug skal greiða samkvæmt raunkostnaði. 

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá hitaveitu