Nýr gátlisti til að efla fjölbreytni í sveitarstjórnum
Málsnúmer 2601049
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 177. fundur - 14.01.2026
Á fundinum var lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Jafnréttisstofnu, dagsettur 6. janúar 2026. Í tölvupóstinum er bent á nýjan gátlista sem er ætlað að efla fjölbreytni í sveitarstjórnum.