Lagður fram tölvupóstur, dags. 10.12. 2025, frá Siglingaklúbbnum Drangey, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 350.000 til að aftengja og fjarlægja gáma sem þjónað hafa sem aðstöðuhús klúbbsins við smábátahöfnina á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að verða við styrkbeiðninni. Styrkurinn greiðist út af lið 21890.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að verða við styrkbeiðninni. Styrkurinn greiðist út af lið 21890.