Fara í efni

Styrkbeiðni - viðhald snjótroðara

Málsnúmer 2512125

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 175. fundur - 17.12.2025

Til fundarins kom Steingrímur Rafn Friðriksson fyrir hönd Skíðadeildar Tindastóls til að fylgja eftir styrkbeiðni vegna lagfæringa á eldri snjótroðara deildarinnar. Óskað er eftir styrk að upphæð 2,7 m.kr. vegna varahlutakaupa.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að óska eftir frekari gögnum. Umræðum verður haldið áfram þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.