Lagt fram bréf, dags. í desember 2025, frá stofnendum Skólahreysti, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 250 þúsund, til að ráðast í endurnýjun keppnisbúnaðar. Fram kemur í erindinu að keppnin er 20 ára um þessar mundir en á þeim tíma hafa 12.000 keppendur tekið þá í Skólahreysti og 200.000 áhorfendur stutt á bak við sín lið.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að verða við styrkbeiðninni. Styrkurinn greiðist af lið 21890.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að verða við styrkbeiðninni. Styrkurinn greiðist af lið 21890.