Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2025

Málsnúmer 2509161

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 163. fundur - 24.09.2025

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dagsett 15. september 2025. Í bréfinu er boðað til ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem verður haldinn miðvikudaginn 1. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-l sem er staðsettur á 2.hæð hótelsins og hefst kl. 16:00. Sveitarstjóri verður fulltrúi sveitarfélagsins á fundinum.