Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar vegna kynningar á matsáætlun (Mat á umhverfisáhrifum) fyrir Siglufjarðarveg, mál nr. 0803/2025 á Skipulagsgáttinni, sjá hér https://skipulagsgatt.is/issues/2025/803 .
Kynningartími er frá 12.6.2025 til 10.7.2025.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera athugasemd varðandi vegtengingar til norðurs og suðurs frá núverandi vegamótum við Ketilás. Ekki kemur fram í kynningargögnum hvernig þeim verður hagað til framtíðar með aukinni umferð á svæðinu vegna bæði fyrirhugaðrar uppbyggingar innan svæðisins og með tilkomu Fljótaganga.
Kynningartími er frá 12.6.2025 til 10.7.2025.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að gera athugasemd varðandi vegtengingar til norðurs og suðurs frá núverandi vegamótum við Ketilás. Ekki kemur fram í kynningargögnum hvernig þeim verður hagað til framtíðar með aukinni umferð á svæðinu vegna bæði fyrirhugaðrar uppbyggingar innan svæðisins og með tilkomu Fljótaganga.