Lagt fram fundarboð þar sem stjórn Brákar íbúðafélags hses. boðar til ársfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 11. júní 2025 kl. 11:30. Fundurinn verður staðfundur í Reykjavík en einnig verður boðið upp á rafrænt streymi frá fundinum. Atkvæðisrétt hafa skipaðir fulltrúar stofnaðilasveitarfélaga og atkvæðisrétt verður að nýta á staðfundinum. Stjórn og fulltrúaráð hefur seturétt á fundinum og hann er opin öllum samkvæmt samþykktum Brákar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.