Fara í efni

Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2025

Málsnúmer 2504029

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 141. fundur - 08.04.2025

Lagt fram aðalfundarboð frá Landskerfi bókasafna hf., dagsett 2. apríl 2025, vegna aðalfundar félagsins þann 6. maí 2025 í Reykjavík.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela Kristínu Einarsdóttur héraðsbókaverði að fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.