Byggðarráð samþykkir samhljóða að skipt verði út úr landi Hofsóss L218098, landspildu sem skilgreind er á uppdrætti sem gerður hefur verið af Stoð ehf, verkfræðistofu. Uppdráttur „RÆKTUNARLÖND HOFSÓSI“ Verknr.416302, uppdráttur nr. S01, dagsettur 21. júní 2016, breyting: nr. 4, dagsett 22.10.2024.
Landið sem um ræðir er hólf nr. 23, austan Hofsóss, sunnan Deildardalsafleggjara, þar skráð 15,8 ha.
Byggðarráð felur sveitarstjóra jafnframt að láta vinna merkjalýsingu og önnur tilskilin gögn í samræmi við gildandi reglur og reglugerð nr. 160/2024.
Frestur til að bjóða í framangreint hólf nr. 23 austan Hofsóss, sem auglýst var til sölu þann 14. mars sl., rann út 31. mars sl. Fjórir aðilar buðu í hólfið og var hæstbjóðandi Rúnar Páll Dalmann Hreinsson sem bauð kr. 5.200.000 fyrir það.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að ganga að kauptilboði Rúnars Páls Dalmanns Hreinssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá sölunni í kjölfar útskiptingar og stofnunar landspildunnar.
Landið sem um ræðir er hólf nr. 23, austan Hofsóss, sunnan Deildardalsafleggjara, þar skráð 15,8 ha.
Byggðarráð felur sveitarstjóra jafnframt að láta vinna merkjalýsingu og önnur tilskilin gögn í samræmi við gildandi reglur og reglugerð nr. 160/2024.
Frestur til að bjóða í framangreint hólf nr. 23 austan Hofsóss, sem auglýst var til sölu þann 14. mars sl., rann út 31. mars sl. Fjórir aðilar buðu í hólfið og var hæstbjóðandi Rúnar Páll Dalmann Hreinsson sem bauð kr. 5.200.000 fyrir það.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að ganga að kauptilboði Rúnars Páls Dalmanns Hreinssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá sölunni í kjölfar útskiptingar og stofnunar landspildunnar.