Fara í efni

Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr 25 1993 (riðuveiki o.fl.)

Málsnúmer 2503030

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 137. fundur - 12.03.2025

Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 54/2025, "Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993 (riðuveiki o.fl.)".

Umsagnarfrestur er til og með 12.03.2025.