Lögð fram drög að nýjum samningi við FISK um afnot hitaorku vegna fiskþurrkunarinnar að Skarðseyri 13, byggður á gjaldskrá hitaveitu sem samþykkt var af sveitarstjórn Skagafjarðar 27.11.2024.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samninginn með tveimur atkvæðum, fulltrúi VG og óháðra Hildur Magnúsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samninginn með tveimur atkvæðum, fulltrúi VG og óháðra Hildur Magnúsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.