Fara í efni

Ágangur búfjár og girðingar

Málsnúmer 2502239

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 22. fundur - 04.03.2025

Lagt fram bréf frá Pétri Kristinssyni lögmanni fyrir hönd Margrétar Hjaltadóttur og Jóns Þóris Ásmundssonar eigenda jarðarinnar Austara Hóls í Flókadal þar sem tilkynnt er um fyrirhugaða girðingu á merkjum jarðanna Austara Hóls og Teiga í Flókadal.