Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. febrúar sl. frá Eyrúnu Sævarsdóttur fulltrúi B-lista Framsóknar í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þar sem hún biðst lausnar úr embætti varaformanns nefndarinnar.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Eyrúnu lausn úr embætti.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Eyrúnu lausn úr embætti.