Fara í efni

Ósk um lausn frá nefndarstörfum í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd

Málsnúmer 2502041

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 35. fundur - 12.02.2025

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. febrúar sl. frá Eyrúnu Sævarsdóttur fulltrúi B-lista Framsóknar í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þar sem hún biðst lausnar úr embætti varaformanns nefndarinnar.

Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Eyrúnu lausn úr embætti.