Samráð; Frumvarp til laga um breytingar á jarðalögum nr. 81 2004 (forkaupsréttur sameigenda o.fl.)
Málsnúmer 2502040
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 132. fundur - 06.02.2025
Matvælaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 12/2025, "Frumvarp til laga um breytingar á jarðalögum, nr. 81/2004 (forkaupsréttur sameigenda o.fl.)". Umsagnarfrestur er til og með 13.02.2025.