Tekin fyrir umsókn Norðar ehf. um Háeyri 8 við Sauðárkrókshöfn fyrir aðstöðu fyrir inn- og útflutning sem hagkvæmt er að hafa nálægt höfninni.
Landbúnaðar- og innviðanefnd er sammála um að Norðar ehf. sé ekki með starfsemi sem krefjist aðstöðu á höfninni þar sem landrými er takmörkuð gæði. Því er lagt til við skipulagsnefnd að hafna umsókninni.
Landbúnaðar- og innviðanefnd er sammála um að Norðar ehf. sé ekki með starfsemi sem krefjist aðstöðu á höfninni þar sem landrými er takmörkuð gæði. Því er lagt til við skipulagsnefnd að hafna umsókninni.