Fara í efni

Skuggabjörg land L197801 - Beiðni um breytta skráningu á landi.

Málsnúmer 2501321

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 81. fundur - 04.09.2025

Sigurjóna Skarphéðinsdóttir óskar eftir að skráningu landsins Skuggabjörg land L197801 verði breytt úr sumarbústaðarland í annað land (80).

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að breyta skráningu Skuggabjarga land úr sumarbústaðarlandi í almennt land.