Fara í efni

Háeyri 8 L197574 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 2501300

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 22. fundur - 04.03.2025

Tekin fyrir umsókn FISK-Seafood ehf. um Háeyri 8 við Sauðárkrókshöfn.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að leggja til við skipulagsnefnd að Fisk Seafood ehf. verði úthlutað lóðinni að Háeyri 8 þar sem að um hafsækna starfsemi sé að ræða.