Lagt fram bréf frá Rarik dagsett 20. desember 2024 um strenglögn frá Veðramótum að Breiðstöðum og frá Veðramótum norður að Ingveldarstöðum. Um er að ræða háspennustrengi og lágspennustrengi fyrir heimtaugar. Óskað er eftir afstöðu eða athugasemdum byggðarráðs við fyrirhugaða framkvæmd.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd og felur sveitarstjóra að undirrita samkomulag um fyrirhugaða framkvæmd.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða framkvæmd og felur sveitarstjóra að undirrita samkomulag um fyrirhugaða framkvæmd.