Fara í efni

Samráð; Saman gegn sóun - stöðumat og valkostir í úrgangsforvörnum

Málsnúmer 2412134

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 127. fundur - 18.12.2024

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 241/2024, "Saman gegn sóun - stöðumat og valkostir í úrgangsforvörnum". Umsagnarfrestur er til og með 13.01. 2025.