Fara í efni

Frostastaðir 1-4; Umsagnarbeiðni vegna breytinga á rekstrarleyfi

Málsnúmer 2410277

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 119. fundur - 30.10.2024

Lagður fram tölvupóstur úr máli 2024070638, dagsettur 25. október 2024 frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Söru Regínu Vadimarsdóttur kt. 290954-5339, Frostöðum 561 Varmahlíð. f.h. Frostastaðir gistihús ehf kt. 481203-2360, um breytingu á leyfi til að reka gististað í flokki IV að Frostasöðum 1-4 , 561 Varmahlíð. Fyrir er gistileyfi flokkur III fnr.214-1826, 214-1828 og óskað er eftir að 214-1826 fari út er ekki lengur í útleigu og inn komi 214-1827.

Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 51. fundur - 07.11.2024

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 25. október frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra úr máli 2024-070638. Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007 og 26. gr. reglugerðar. nr. 1277/2016 þar sem óskað er umsagnar byggingarfulltrúa varðandi umsókn Söru Regínu Valdimarsdóttur, f.h. Frostastaðir gistihús ehf. um breytingu á rekstrarleyfi að Frostastöðum 1-4 , L146295. Óskað er eftir að rekstrarleyfi í flokkur III fyrir íbúð með fasteignanúmerið F2141826 verði fellt úr gildi. Einnig óskað eftir breytingu á rekstrarleyfi úr flokki III í flokk IV fyrir íbúð með fasteignanúmerið F2141828 og rekstrarleyfi í flokki IV fyrir íbúð með fasteignanúmerið F2141827. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.