Lagður fram tölvupóstur frá Eygló Margréti Hauksdóttur lóðarhafa Sólvangs á Hofsósi þar sem hún óskar eftir afmörkun lóðarinnar. Ekki er í gildi deiliskipulag fyrir umrætt svæði.
Skipulagsnefnd telur að skýra þurfi afmörkun lóða á þessu svæði með deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd telur að skýra þurfi afmörkun lóða á þessu svæði með deiliskipulagi.