Fara í efni

Stjórn Farskólans

Málsnúmer 2306080

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 52. fundur - 14.06.2023

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 7. júní 2023 varðandi fundarboð og gögn vegna aðalfundar Farskólans - miðstöðvar símenntunar árið 2023. Sveitarfélagið þarf að tilnefna einn fulltrúa í stjórn stofnunarinnar og annan til vara.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna Kristófer Már Maronsson sem fulltrúa í stjórn Farskólans - miðstöðvar símenntunar og Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur til vara.