Fara í efni

Styrkbeiðni v. æfinga- og keppnisferðar til Svíþjóðar 2023

Málsnúmer 2306055

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 13. fundur - 12.06.2023

Tekin fyrir styrkbeiðni frá frjálsíþróttakrökkum í Skagafirði vegna æfinga- og keppnisferðar til Svíþjóðar 2023.
Félagsmála- og tómstundarnefnd samþykkir að styrkja ferðina með kaupum á auglýsingu á peysur þeirra að fjárhæð 50.000 kr.
Nefndin óskar þeim góðs gengis.