Fara í efni

Ráðstefna á vefnum 19. júní um innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum

Málsnúmer 2306052

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 52. fundur - 14.06.2023

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 7. júní 2023 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi ráðstefnu á vefnum 19. júní um innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum. Norræna byggðastofnunin, Nordregio heldur ráðstefnuna og á veffundi 19. júní nk. frá kl. 11-13 að íslenskum tíma (13-15 CET) er sérstaklega áhugaverður dagskrárliður fyrir íslensk sveitarfélög þar sem hann tekur mið af aðstæðum í fámennum sveitarfélögum.
Hlekkur á viðburðinn, https://nordregio.org/events/from-vision-to-action-agenda-2030-in-rural-municipalities/