Fara í efni

Athugasemdir við álit og leiðbeiningar SÍS til sveitarfélaga vegna ágangsfjár

Málsnúmer 2306029

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 52. fundur - 14.06.2023

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 4. mars 2023 frá forsvarsmönnum umræðuhóps um lausagöngu sauðfjár til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, varðandi athugasemdir við minnisblað sambandsins um réttarstöðu sveitarfélaga vegna ágangs búfjár.