Fara í efni

Styrktarbeiðni - uppsetning á Magnificat í Selfosskirkju

Málsnúmer 2303212

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 11. fundur - 01.06.2023

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Skagfirska kammerkórnum vegna tónleika kórsins í Selfosskirkju ásamt Kammerkór norðurlands og kirkjukór Selfosskirkju þar sem flutt var verkið Magnificat.
Atvinnu,- menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið en nefndin getur ekki orðið við beiðni um fjárstyrk að þessu sinni.