Fara í efni

Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla

Málsnúmer 2303055

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 12. fundur - 09.03.2023

Þann 24. mars og 19. maí verða fulltrúar mennta- og barnamálaráðuneytisins með fundi á Sauðárkróki þar sem fjallað er um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum á Norðurlandi vestra. Skagafjörður hefur tekið þátt í þróunarverkefni um úthlutun fjármagns á þessum vettvangi.