Fara í efni

Reglur um nám starfsmanna í leikskólum

Málsnúmer 2208266

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 6. fundur - 18.10.2022

Drög að reglum um nám starfsmanna í leikskólum lögð fram. Ekki eru gerðar efnislegar breytingar á reglunum en þær uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar.

Byggðarráð Skagafjarðar - 19. fundur - 26.10.2022

Lagðar fram reglur um nám starfsmanna í leikskólum. Ekki eru gerðar efnislegar breytingar á reglunum en þær uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar. Vísað frá 7. fundi fræðslunefndar.
Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 6. fundur - 16.11.2022

Vísað frá 19. fundi byggðarráðs frá 26. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:

"Lagðar fram reglur um nám starfsmanna í leikskólum. Ekki eru gerðar efnislegar breytingar á reglunum en þær uppfærðar með hliðsjón af sameinuðu sveitarfélagi. Fræðslunefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar. Vísað frá 7. fundi fræðslunefndar. Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.