Fara í efni

Skarð 145958 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2207005

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 3. fundur - 20.07.2022

Hjá embætti skipulagsfulltrúa Skagafjarðar liggur fyrir erindi Sigríðar Önnu Ellerup lögfræðings hjá Direkta lögfræðiþjónustu og ráðgjöf varðandi stofnun landspildu úr landi Skarðs L145958. Framlagður uppdráttur „Reykjastrandavegur 748 Skarð (L145958) - Vegsvæði", dagsettur 9. apríl 2021 gerður af Vegagerðinni og Stoð ehf Verkfræðistofu gerir grein fyrir erindinu. Teikning nr. W-01.

Einnig fylgir erindinu eyðublað Þjóðskrár, F-550 umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá undirritað af landeigendum Torfa Ólafssyni, Tinna Pétursson og samkvæmt umboði fyrir hönd Hebu Pétursson.


Skipulagsnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrirlagt.