Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka
Málsnúmer 2203272
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1010. fundur - 04.04.2022
Lagt fram til kynningar bréf til allra sveitarfélaga frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 25. mars 2022 varðandi viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka.