Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum 55 2003 um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 2201278

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1001. fundur - 02.02.2022

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 28. janúar 2022 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 23/2022, "Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs (losun úrgangs í náttúrunni)". Umsagnarfrestur er til og með 11.02.2022.