Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70 2012
Málsnúmer 2201226
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1001. fundur - 02.02.2022
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 24. janúar 2022 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 15/2022, "Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)". Umsagnarfrestur er til og með 07.02.2022.