Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. janúar 2022 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), 181. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en lok dags 3. febrúar n.k.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en lok dags 3. febrúar n.k.