Fara í efni

Umsagnarbeinði; Frumvarp til laga um almannavarnir

Málsnúmer 2201204

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1000. fundur - 26.01.2022

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. janúar 2022 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almannavarnir (almannavarnastig o.fl.), 181. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en lok dags 3. febrúar n.k.