Fara í efni

Brúsabyggð 3 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2106305

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 124. fundur - 30.06.2021

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 22. júní 2021, frá sýslumannembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 22.06.2021, óskar Gústaf Gústafsson, kt. 070173-5739, f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf, kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Brúsabyggð 3, Hólum í Hjaltadal. Fasteignanr. F2222896. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 973. fundur - 07.07.2021

Lagður fram tölvupóstur frá Sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dags. 22. júní 2021, þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Hjaltadals ferðaþjónustu ehf., kt. 480520-0250, dags. 22. júní 2021, um breytingu á gistileyfi þar sem fasteigninni Brúsabyggð 3 á Hólum í Hjaltadal er bætt við núverandi gistileyfi fyrirtækisins.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.