Fara í efni

Bréf til sýslumanns

Málsnúmer 2106303

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 19. fundur - 01.07.2021

Lögð fram drög að bréfi til sýslumanns dagsett 1. júlí 2021 þar sem óskað er eftir því við sýslumanninn á Norðurlandi vestra að Menningarsetur Skagfirðinga verði formlega lagt niður á grundvelli 6. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988, með síðari breytingum. Bréfið samþykkt samhljóða.