Fara í efni

Smáragrund 7 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2106106

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 124. fundur - 30.06.2021

Ólína Björk Hjartardóttir, kt. 130988-2889 sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti einbýlishúss stendur á lóðinni númer 7 við Smáragrund á Sauðárkróki.
Sótt er um að einangra og klæða húsið utan, ásamt því að endurnýja glugga. Framlagðir uppdrættir gerðir á Verkís hf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki 200161, númer C41.001 og C41.002, dagsettir 8. júní 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.