Fara í efni

Stóra-Gerði land 146591 - Umsókn um nafnleyfi

Málsnúmer 2106097

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 408. fundur - 23.06.2021

Sigurmon Þórðarson kt. 221055-2339 og Signý Sigurmonsdóttir kt. 110290-3009 óska eftir nafnabreytingu/breytingu á heiti lands. Óskað er eftir að núverandi heiti Stóra-Gerði land, L146591, fái heitið Birkigerði.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.