Fara í efni

Fundur stjórnar Rarik með sveitarstjórnarmönnum

Málsnúmer 2106082

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 970. fundur - 16.06.2021

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 7. júní 2021 þar sem fram kemur að stjórn RARIK ásamt forstjóra og framkvæmdastjórum munu ferðast um Norðurland í ágúst og óska eftir að hitta fulltrúa sveitarfélaganna í Skagafirði á fundi þann 20. ágúst n.k.