Fara í efni

Staða framkvæmda við sundlaugina á Sólgörðum

Málsnúmer 2104147

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 962. fundur - 21.04.2021

Lögð fram fundargerð fundar um hönnun og endurbætur á Barðslaug að Sólgörðum, dagsett þann 8. apríl 2021. Fundinn sátu starfsmenn sveitarfélagsins og fulltrúi Sótahnjúks ehf., sem er rekstraraðili sundlaugarinnar.
Byggðarráð samþykkir að Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs verði tengiliður sveitarfélagsins við Sótahnjúk ehf. vegna framkvæmda við sundlaugina.