Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. apríl 2021 frá Orkusetri varðandi hraðhleðslustöðvar til að þjónusta rafdrifin ökutæki og stöðu þeirra mála í sveitarfélaginu. Orkusetur er tilbúið að styðja við uppsetningu slíkra stöðva svo framalega að þeir verði opnar almenningi. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.