Fara í efni

Beiðni um upplýsingar um fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid 19

Málsnúmer 2104121

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 962. fundur - 21.04.2021

Lagt fram bréf dagsett 13. apríl 2021 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kallar eftir upplýsingum um fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19. Einnig lagður fram tölvupóstur frá ráðuneytinu dagsettur 19. apríl 2021 með ítarlegri upplýsingum um eftir hvaða upplýsingum úr A-hluta er verið að kalla. Gögnin þurfa að berast fyrir 1. júní n.k.
Byggðarráð samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármaálsviðs að senda upplýsingarnar þegar þar að kemur.