Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. mars 2021 frá Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra varðandi undirbúning grænna iðngarða að Hafursstöðum. Óskað er eftir tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins í verkefnateymi sem á að vinna að frumgreiningu á þörfum, vilja og getu til að taka á móti stærri verkefnum að Hafursstöðum. Byggðarráð samþykkir að tilnefna Sigfús Ólaf Guðmundsson verkefnastjóra.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna Sigfús Ólaf Guðmundsson verkefnastjóra.