Fara í efni

Endurtilnefning varamanns í sveitarstjórn

Málsnúmer 2103162

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 408. fundur - 17.03.2021

Endurtilnefna þarf varamann í sveitarstjórn í stað Sigríðar Magnúsdóttur, fulltrúa Framsóknar, sem fengið hefur leyfi frá störfum.
Forseti gerir tillögu um Atla Má Traustason
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast hann því rétt kjörinn.