Fara í efni

Smábátahöfn - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2102255

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 116. fundur - 09.03.2021

Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sækir um leyfi fyrir uppsetningu á upplýsingaskilti ásamt hellulögn og bekkjum við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Framlagður uppdráttur gerður á Tæknideild Sveitarfélagsins Skagafjarðar af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269. Uppdráttur í verki 210218, númer 01, dagsettur 18. febrúar 2021. Erindið samþykkt, bygginarleyfi veitt.