Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga
Málsnúmer 2102076
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 952. fundur - 10.02.2021
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. febrúar 2021 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur), 478. mál.