Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála

Málsnúmer 2102075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 952. fundur - 10.02.2021

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. febrúar 2021 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála, 471. mál.
Byggðarráð er sammála meginmarkmiðum frumvarpsins.